top of page



Lokauppgjör Töframánaðarins
Hvað er betra á myrkum laugardagsmorgni en að setjast niður við kertaljós og skrifa? Húsið er hljótt og hér bærast lífin í hinum...

Annska Ólafsdóttir
Dec 7, 20196 min read
62 views
0 comments


Af hinu andlega lífi
Strangt til tekið er verkefni mínu að skrifa daglega í nóvembermánuði lokið, þar sem desember heilsaði okkur í dag. Ég er þó ekki búin...

Annska Ólafsdóttir
Dec 1, 20195 min read
22 views
0 comments


Ahhhh! Aðventan
Ég algjörlega elska aðventuna! Mér finnst yndislegt að snuddast og snattast í jólastússi. Gera fallegt heima við, baka, gera...

Annska Ólafsdóttir
Nov 30, 20194 min read
26 views
0 comments


Skítt og laggó!
Ég þarf að gera játningu. Færslurnar hér í Töfradagbókinni eru oft ekki lesnar yfir áður en þær eru birtar. Ég hef svo stundum lesið þær...

Annska Ólafsdóttir
Nov 29, 20194 min read
52 views
0 comments


Þegar hamingjan laumar sér í hjartað
Áðan var ég að ganga frá eftir kvöldmatinn og allt í einu helltist yfir mig sæluhrollur vegna þess hversu gott lífið er. Ég var bara...

Annska Ólafsdóttir
Nov 28, 20194 min read
113 views
0 comments


Ef þú ert til guð - takk fyrir Nick Cave
Alltof seint sest ég niður í dag til að skrifa. Það er af sem áður var er ég var hin fullkomna B-týpa, gat vakað frameftir öllu með...

Annska Ólafsdóttir
Nov 27, 20194 min read
67 views
0 comments


Mömmur - samtal og umtal
Ef mér skjátlast ekki hefur sólin nú lagst í sinn árlega vetrardvala hjá okkur hér á Ísafirði. Hún er þó ekki mjög langt undan og sá...

Annska Ólafsdóttir
Nov 26, 20194 min read
272 views
0 comments


Englarnir sem vaka yfir okkur
Það er ekki alveg hlaupið að blogginu í svipinn. Ylfingarnir tveir ólmast í stofunni og ég reyni að tjónka við þeim og skrifa í leiðinni....

Annska Ólafsdóttir
Nov 25, 20195 min read
61 views
0 comments


Töfrar hinnar tæru gleði!
Í morgun fór ég og hitti Kristínu Lilju sálfræðinginn minn. Núna eru held ég þrjú ár síðan ég byrjaði að fara til hennar og hver einasti...

Annska Ólafsdóttir
Nov 24, 20194 min read
64 views
0 comments


Sögurnar frá miðju alheimsins
Magnað að það sé komið að tuttugasta töfrablogginu. Tuttugu dagar í röð. Hér um bil 20.000 orð. Ég hugsa að ég taki 30 blogg til að fylla...

Annska Ólafsdóttir
Nov 23, 20194 min read
9 views
0 comments


Töfrafjörður
Enn einn fallegi dagurinn hér á Ísafirði. Mikið er ég þakklát fyrir þetta góða haust sem við höfum fengið. Þó það sé auðvelt að segja að...

Annska Ólafsdóttir
Nov 22, 20194 min read
16 views
0 comments


Ferðafélagi #1
Ég er svo södd að mig sundlar. Það er ekki oft sem það gerist að ég borði þangað til ég stend á blístri. Yfirleitt er það þá vegna þess...

Annska Ólafsdóttir
Nov 21, 20194 min read
173 views
0 comments


Leiddu þína litlu hendi...
Hversu dásamlegt væri það að hafa einhvern sér við hlið sem leiddi mann í gegnum sérhvert verkefni lífsins? Ég veit að ég hefði tekist á...

Annska Ólafsdóttir
Nov 20, 20195 min read
84 views
0 comments


Lífið er meira spennandi með ögn af mystík
Það getur verið magnað þegar handahófskennd tilvik eða hlutir raða sér þannig upp fyrir skilningarvitunum að þau virðast vera allt annað...

Annska Ólafsdóttir
Nov 19, 20194 min read
38 views
0 comments


Af þrifum...
Dagurinn fram til þessa hefur verið gjöfull og ég hef ekki yfir neinu að kvarta. Þá er nú aldeilis gott að vera með Töfradagbók, þar sem...

Annska Ólafsdóttir
Nov 18, 20194 min read
54 views
0 comments


Hvert örstutt andskotans spor
Nú er ég tæplega hálfnuð með þetta bloggævintýri, í það minnsta eins og ég lagði upp með það. Í dag er staðan þannig að mér finnst þetta...

Annska Ólafsdóttir
Nov 17, 20194 min read
53 views
1 comment


Töfrastundir með tvisti
Ísafjörður skartar sínu fegursta í dag. Hrímhvít jörðin lýsir upp lygnan daginn og allt er stillt, ef frá er talið mannfólkið sem kann...

Annska Ólafsdóttir
Nov 16, 20194 min read
66 views
0 comments


Sjálfshjálpin beint í eyrun á öld Internetsins
Í dag byrjaði ég að hlusta á bók sem heitir The drama of the gifted child. Ég byrjaði að hlusta án þess að vita í raun svo mikið um...

Annska Ólafsdóttir
Nov 15, 20195 min read
42 views
0 comments


Ó elsku besti...
Þó það virðist stundum bara vera handfylli af hlutum sem láta sálina í mér syngja, þá eru þeir samt mun fleiri en gætu virst við fyrstu...

Annska Ólafsdóttir
Nov 14, 20195 min read
96 views
0 comments


Sómakenndin og siðferðið í langtíburtistan
Hvernig er annað hægt í dag en vera fremur illt í sínu íslenska skinni? Uppljóstranir Kveiks, Stundarinnar og Wikileaks um framferði...

Annska Ólafsdóttir
Nov 13, 20195 min read
86 views
0 comments


Af griðastöðum...
Það er eitt og annað sem blásið hefur mér anda í brjóst í dag. Ég hrífst oft af hinum og þessum sköpunarverkum og ekki síður hrífst ég af...

Annska Ólafsdóttir
Nov 12, 20194 min read
71 views
0 comments


Meðan ofvirknin sefur liggur athyglisbresturinn andvaka
Ég hef kenningu um að vindurinn sem hefur geisað utandyra hafi sogið úr mér andríkið. Það getur líka verið að áskoranir í...

Annska Ólafsdóttir
Nov 11, 20195 min read
139 views
0 comments


Hið fallvalta og magnaða minni
Það er misjafn hvað kveikir áhugabálið innra með okkur. Sumt getur kveikt í okkur hvar og hvenær sem er, en annað hraðfrystir í okkur...

Annska Ólafsdóttir
Nov 10, 20194 min read
39 views
0 comments


Tíminn - hin dýrmæta auðlind
Tíminn er skrítin skrúfa. Tíminn er líka það sem er mér einna mest hugleikið í lífinu eins og það leggur sig. Ég get endalaust velt...

Annska Ólafsdóttir
Nov 9, 20194 min read
38 views
0 comments


Að eiga rödd
Það er ótrúlegt vald fólgið í því að eiga rödd og láta hana heyrast. Það eru svo margar leiðir sem við höfum til að láta heyra í okkur og...

Annska Ólafsdóttir
Nov 8, 20194 min read
44 views
0 comments


Af bróðerni...
Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Þó Kári hafi upprunalega vísað þarna til bróður sem stuðningsmanns, get ég fullyrt að líf mitt...

Annska Ólafsdóttir
Nov 7, 20195 min read
124 views
0 comments


Að reyna...
Þegar þetta er ritað rýni ég glyrnunum á skjáinn því blessuð nóvembersólin lárétt í eðli sínu skín geislum sínum inn um gluggann hjá mér....

Annska Ólafsdóttir
Nov 6, 20195 min read
101 views
0 comments


Afhverju töfrar?
Jæja. Þó hægt sé að gera heimasíðu í einum grænum, þá þarf oft meira til svo fullkomna megi verkið. Ég er enn að kljást við einhverjar...

Annska Ólafsdóttir
Nov 5, 20193 min read
53 views
0 comments


Verði blogg
Í nóvember ár hvert fer fram eitthvað sem kallast National Novel Writing Month. Upp á amerísku hefur nafnið verið stytt niður í NaNoWriMo...

Annska Ólafsdóttir
Nov 4, 20192 min read
116 views
0 comments
bottom of page